Iðntölvur PLC 3

Lýsing: 
Þátttakendur kynnast analog merkjum og meðhöndlun þeirra í iðntölvu og öðlast meiri færni í forritun þar sem blandað er saman analog og digital forritun.  

 

Innihald: 
Á námskeiðinu er fjallað um stöðluð analog merki og forritun þeirra. Farið í reikniaðgerðir og forritun í tvíundarorðum. Þátttakendur gera flæðirit og forrit þar sem fram koma bæði digital og analog merki og prófa í iðntölvum tengdum hermum.  

Kennari : Siguður Strange

 

Fyrir hverja: 
Þá sem vilja auka þekkingu sína á iðntölvum og kynnast analog og reikniaðgerðum í iðntölvum.  

 

Undirstaða:   Iðnstýringar PLC2

 

Tímalengd:   3 dagar   

Dagsetning Kennslutími
22.11.2018 - 24.11.2018 08:30-18:00 Skráning