Iðntölvur PLC 2

Lýsing: 
Þátttakendur beita kerfisbundnum aðferðum við lausn stýriverkefna og öðlast meiri færni í forritun flóknari verkefna.  

Á námskeiðinu er farið í gerð flæðirita við lausn stýriverkefna og færslu flæðirita í forrit. Þátttakendur gera flæðirit og forrit eftir lýsingum, slá þau inn og prófa í iðntölvum tengdum hermum.  


Kennari : Sigurður Strange
   
Fyrir hverja: 
Þá sem vilja auka þekkingu sína á iðntölvum.  

 

Undirstaða:  Iðnstýringar  PLC1  

 

Framhald:  Iðnstýringar PLC3

 

Lengd:   3 dagar

 

Dagsetning Kennslutími
01.11.2018 - 03.11.2018 08:30-18:00 Skráning