26. apr

Snjallheimilið á 21. öld

Almenn námskeið

Að byggja upp snjallheimili er spennandi ævintýri, góð leið til að bæta við nýjustu tækni og hanna rými sem hagar sér eftir þínu höfði.

29. apr - 30. apr

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

29. apr

Heimarafstöðvar

Endurmenntun
Fjarkennsla

Farið yfir uppsetningu og virkni heimarafstöðva ásamt heimildum um heimarafstöðvar í suður Þingeyjarsýslu frá árunum 1928 – 2020.

30. apr

Brunaþéttingar

Endurmenntun
Fjarkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Farið er yfir hinar ýmsu gerðir af brunaþéttingum. Fylgt er reglugerð um brunavarnir, einnig læra nemendur skil á brunahólfun mannvirkja, hinum

06. maí - 08. maí

Rofastjórar

Endurmenntun
Fjarkennsla

Tilgangurinn með þessu námskeiði er að fræða verðandi rofastjóra og endurmennta núverandi rofastjóra

10. maí - 12. maí

Stýringar - iðntölvur I

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.

13. maí - 14. maí

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

13. maí - 14. maí

Stýringar - loftstýringar

Meistaraskóli rafvirkja

Viðfangsefni áfangans eru loftstýringar. Nemendur lesa úr algengustu loftstýritáknum, læra að hanna einföld loftstýrikerfi, tengja loftstýrikerfi og finna bilanir í þeim.

13. maí - 14. maí

Loxone stýringar

Endurmenntun

Snjöll sjálfvirkni með Loxone. Stýringar á ljósum, gardínum, hita, loftræstingu, gluggum, öryggi o.s.frv.

13. maí

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið.

14. maí - 21. maí

Home Assistant - Grunnur

Almenn námskeið

Á námskeiðinu er farið í helstu þætti á Home Assistant, allt frá uppsetningu, tengingu á snjalltækjum og búa til einfaldar sjálfvirknisreglur og skjáborð. Áhersla er

15. maí

Röraverkpallar

Almenn námskeið

Bóklegt og verklegt námskeið um uppsetningu, notkun og niðurtöku röraverkpalla miðað við kröfur í reglugerð um röraverkpalla frá 2018.

17. maí - 19. maí

Dale Carnegie 3ja daga

Almenn námskeið

Dale Carnegie námskeið þar sem þátttakendur vinna í samskiptum, styrkja sambönd, efla leiðtogahæfileika og tjáningu og læra að stjórna streitu og vinna undir álagi. Námskeiðið

23. maí

Hleðslustöðvar

Endurmenntun
Fjarkennsla

Hvaða forsendur þurfa að liggja fyrir þegar setja á upp rafbílahleðslustöðvar í einbýli/fjölbýli. Regluverk varðandi hleðslustöðvar við sameignir húsfélaga. Frágangur við uppsetningu / DC lekaliðar

24. maí

Læsa – Merkja – Prófa

Endurmenntun

Námskeið kennt í fjarkennslu. Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við vél- og rafbúnað þar sem hætta er á óvæntri ræsingu eða orkulosun

24. maí

Skyndihjálp

Almenn námskeið

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra og viðhalda kunnáttu sinni í skyndihjálp.

25. maí - 26. maí

Free@Home stýringar

Endurmenntun

Free@Home er alhliða lausn í stýringum fyrir heimili, fyrirtæki, hótel eða veitingastaði. Hvort sem stýra þarf hita, ljósum, gardínum eða gluggum.

27. maí

Heit vinna

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Heit vinna fer fram þar sem unnið er með opinn eld eða verkfæri sem gefa frá sér neista. Þar má helst nefna logsuðu, rafsuðu, slípirokka,

28. maí - 30. maí

Vellíðan á efri árum – Starfslokanámskeið

Almenn námskeið

Námskeiðið er hannað til að aðstoða fólk við að undirbúa sig og njóta þeirra breytinga sem verða eftir að það lýkur störfum.

30. maí

Vinna í lokuðu rými

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er lokað rými og hvaða hættur geta skapast þar?

01. jún - 01. ágú

Grunnnámskeið vinnuvéla

Almenn námskeið
Fjarnám

Grunnnámskeið vinnuvéla er stundum kallað “Stóra námskeiðið”. Námskeiðið veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar á Íslandi. Íslensk réttindi eru