HUGAÐ AÐ STARFSLOKUM

Hugað að starfslokum

Á námskeiðinu verður farið yfir hvað tekur við þegar fólk hættir störfum á vinnumarkaði, réttindaávinnslu og töku lífeyris. Einnig verður farið yfir uppbyggingu eftirlauna í almannnatryggingakerfinu, réttindum lífeyrisþega og samspili almanntryggingakerfisins og lífeyrissjóðakerfisins. Æskilegt er að þátttakendur hafi með sér fartölvu/spjaldtölvu.

Leiðbeinandi: Guðmundur Hilmarsson, ASÍ.

Lengd: 3 klst.

Dagsetning Kennslutími
06.05.2019 17:00-20:00 Skráning