Meistaranám rafvirkj

Námskeið sem fjallar um öryggis- og brunafræði, reglur um brunaviðvörunarkerfi, íhluta brunaviðvörunarkerfa ásamt uppsetningu og viðhaldi slíkra kerfa.
3 Dagar
02.05.2019
Kynnt verða reglugerðir og staðlar sem fjalla um veitukerfi, einnig tæknilegir tengiskilmálar. Fjallað um orkuflutning, álagsstrauma, spennuföll og afltöp í veitukerfum. Útskýrð myndun og áhrif yfirstrauma, bilanastrauma og snertispennu. Fjallað um hinar ýmsu varnarráðstafanir.
3 Dagar
02.05.2019
Fjallað er um helstu störf rafvirkjameistarans við mannvirkjagerð, hlutverk hans og þær reglur sem um hann gilda. Fjallað er um uppbyggingu innra öryggsstjórnunarkerfis rafverktaka og helstu þætti við úttektir og mælingar sem krafist er. Fjallað er um gildi og eðli lýsingartækninnar og hlutverki rafvirkjameistarans við uppsetningu og hönnun lýsingakerfa. Gerð útboða, studd stöðlum og útreikninga útseldrar vinnu og beitingu ákvæðisgrunni rafvirkja við verð ákvarðana og til faglegra vinnu.
3 Dagar
09.05.2019
KNX A námskeiðið veitir innsýn í KNX hússtjórnarkerfi. Þetta námskeið er fyrri hlutinn af viðurkenndu "Basic" námskeiði sem eru vottuð af KNX samtökunum.
2 Dagar
10.05.2019