Skjámyndir

Á námskeiðinu er farið í hugbúnað sem gerir kleift að nota PC tölvuna sem eftirlits og stjórnstöð við iðnstýringar. Þátttakendur gera skjámyndir sem sýna feril vélastýringa á myndrænan hátt og tengja saman iðnstýringu og PC tölvu.

Dagsetning Kennslutími
09.05.2019 - 11.05.2019 08:30-18:00 Skráning