Rafhreyflar

Lýsing: 
Á námskeiðinu kynnast þátttakendur hinum ýmsu gerðum mótora og stýringum þeim tengdum. Fallað er um hinar ýmsu gerðir rafmótora frá jafnstraumsvélinni til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir þessa mótora s.s. mjúkræsingar, tíðnibreyta og vektorstýringar. 

Fyrir hverja:  Námskeiðið hentar þeim sem vilja þekkja virkni og eiginleika rafhreyfla.  

Forkröfur: Rafiðnaðarnám eða sambærileg þekking. 

Kennari: Hafliði Páll Guðjónsson.

Lengd: 2 dagar/16 klst.