Mælitækni

 

 

Mælitækni

Lýsing: 

Farið er í uppbygging og notkunarmöguleika fjölsviðsmæla, sveiflusjáa (hlið- og stafrænna) og annarra mælitækja í rafeindatækni.  Áhrif mismunandi mælikanna (probes) á mælingarniðurstöður. Upprifjun á grunnmælingum íhluta, eins og díóða, transistora og farið í aðferðir til að mæla rýmd og span. Notkun kassabylgjumerkja við mælingar á mögnurum, fæðilínum og köplum (t.d. standbylgjur og lengdir). Þetta námskeið er æskilegt sem grunnur fyrir önnur námskeið þar sem mælitæki eru notuð. 

 

Leiðbeinandi : Haukur Konráðsson
    

Fyrir hverja: 
Þá sem vilja rifja upp og/eða auka við þekkingu sína á mælitækni.  
   

Undirstaða: 
Rafiðnaðarnám eða sambærileg þekking. 
   

Lengd:   3 dagar

Dagsetning Kennslutími
28.03.2019 - 30.03.2019 08:30-18:00 Skráning