LOFTNETSKERFI AKUREYRI

Efni námskeiðs:

  • IST-151 staðallinn og P&S 1111/2015 reglugerðin kynnt.
  • Hannað loftnetskerfi í 6 íbúða fjölbýli með öllum íhlutum og gert heildarútreikning á kerfinu.
  • Tíðnirófið skoðað og farið yfir þjónustur á því.
  • DVB-T sjónvarpstæknin yfirfarin og breytingar framundan (DVBT-LTE).
  • FM-DAB, BlueTooth-FM, WiFi, Bluetooth og LTE tíðniband kynning.
Dagsetning Kennslutími
01.02.2019 08:30-18:00 Skráning