Iðntölvur PLC 3

Á námskeiðinu er fjallað um stöðluð analog merki og forritun þeirra. Farið í reikniaðgerðir og forritun í tvíundarorðum. Þátttakendur gera flæðirit og forrit þar sem fram koma bæði digital og analog merki og prófa í iðntölvum tengdum hermum.

Dagsetning Kennslutími
28.03.2019 - 30.03.2019 08:30-18:00 Skráning