Fjarskiptalagnir innanhúss

Námskeið um ÍST 151 staðalinn sem fjallar um fjarkiptalagnir heimilannna, þ.m.t. sjónvarp, Internet, síma. Staðallinn skilgreinir hvernig ganga skal frá lögnum, þær mældar og niðurstöður skráðar í mælingarskýrslu. Á þessu námskeiði er staðallinn kynntur og unnin verkefni til skýringar.
Dagsetning Kennslutími
11.04.2019 - 12.04.2019 08:30-17:00 Skráning