Kvöldfyrirlestur 28.október 2015, kl. 20:00-22:00


Rafmagn fyrir rafbílinn!  Raflagnir fyrir hleðslustöðvar.


Johan Rönning sér um kynningarfundinn fyrir okkur að þessu sinni. Fjallað er um hleðslutæki fyrir rafbíla og hvernig ganga skal frá tengingu hleðslutækja í bílageymslum eða úti á plani. Starfsmenn Johan Rönning hafa sérhæft sig á þessu sviði og munu jafnhliða því að fræða okkur um þessi mál, kynna fyrir okkur raflagnaefni til þessara nota. 

Fyrirlesari er Óskar Davíð Gústavsson  sölustjóri hjá fyrirtækinu Johan Rönning. 

Fundarstaður:    Rafiðnaðarskólinn – Stórhöfða 27 – 1.hæð