Kvöldfyrirlestur 30.Mars 2016

IoT   -   Hvað er "The Internet of Things"

Áður en langt um líður verða flestir ef ekki allir hlutir á heimilum, í vinnu, skóla eða samgöngutækjum tengdir Netinu. Bylting sem nefnist Internet of Things (IoT) er ekki  fjarlægur vísindaskáldskapur heldur bláköld staðreynd.
 
Sérfræðingar frá Nýherja annast kynningu á þessari byltingarkenndu tækni.
 
Fundartími:  Miðvikudagur 30.mars kl. 20.00 - 22:00


Fundarstaður:    Rafiðnaðarskólinn – Stórhöfða 27 – 1.hæð

Allir sem áhuga hafa á málefninu eru velkomnir og aðgangur er frír.

Þeir sem áhuga hafa á þátttöku vinsamlega skrái sig inn á vefsíðu skólans eða í síma 568-5010.