Helvar DALI Ljósastýringar - Grunnnámskeið

Helvar DALI Ljósastýringar - Grunnnámskeið: STÝR16DALI

Lýsing: Viðfangsefni áfangans er Helvar DALI íhlutir – Forritun í Designer. Kynning á Helvar íhlutum og virkni þeirra. Farið er yfir grunn í forritun Helvar DALI ljósastýringa í Designer.