Raffræðingur

 

Samkvæmt lögum hefur starfsheitið raffræðingur verið löggilt. Þeir sem lokið hafa meistaranámi í rafvirkjun og rafvélavirkjun geta sótt um leyfi til að nota starfsheitið raffræðingur til Iðnaðarráðuneytisins.