Fjarkennslan fer fram í rauntíma í gegnum fjarfundarbúnað
Hvað er vinna í hæð? Hvenær á að hefja undirbúning fyrir vinnu í hæð? Meginmarkmið námskeiðsins er að kynna nemendum fjölda leiða sem hægt er að nota til að koma í veg fyrir fall úr hæð. Meðal annars er fjallað um frágang vinnupalla, notkun mannkarfa á
vinnuvélum, skæralyftur, körfukrana, stiga, öryggisbelti og línu o.fl. Fjallað verður ítarlega um nýlega reglugerð um röraverkpalla (2018).
Fyrir alla sem þurfa að vinna í hæð eða eru að skipuleggja vinnu í hæð.
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð | 11.900 |
RSÍ endurmenntun | 4.165 |
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Heiti námskeiðs | Dags | Tími | Kennarar | Staðsetning | RSÍ endurmenntun | Skráning |
---|
Stórhöfða 27 - 110 Reykjavík - Sími: 540-0160 - rafmennt@rafmennt.is KT: 590104-2050