Flokkur: Almenn námskeið

Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök og grunnatriði verkefnastjórnunar.

Lögð er áhersla á gerð verkefnisáætlunar sem er grundvöllur að góðri verkefnastjórnun. Námskeiðið veitir heildarsýn á uppbyggingu verkefna og hlutverk verkefnastjórans.

Heiti námskeiðs Dags Tími Kennarar Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Verkefnastjórnun 26. okt 08:30-16:30 Teams 10.920 kr. Skráning