Spennujafnanir og jarðtengingar lágspennu og smáspennukerfa (MJAR4MS01)

Flokkur: Meistaraskóli rafvirkja

Í áfanganum er fjallað um uppbyggingu jarðtengikerfa og þýðingu þeirra við truflanavarnir í lág- og smáspennukerfum. Farið er yfir helstu atriði við jarðtengingar smáspennukerfa í byggingum og vinnubrögð við uppbyggingu þeirra, efnisval og áhrif þess á jarðtengingar og truflanir. Þá er farið yfir ástæður truflana og varnir gegn þeim, m.a. flökkustrauma. Kynnt er innihald nokkurra staðla og handbóka varðandi uppbyggingu lág- og smáspennukerfa.

Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð 48,400
SART 41,140
RSÍ endurmenntun 16,940
Er í meistaraskóla 9,680

 Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni

cus
Heiti námskeiðs Dags Tími Kennarar Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Spennujafnanir og jarðtengingar lágspennu og smáspennukerfa (MJAR4MS01) 25. okt - 26. okt 08:30 til 17:00 Björn Friðriksson
Stórhöfða 27 16.940 kr. Skráning