Flokkur: Almenn námskeið

Stutt og hnytmiðað námskeið í því helsta sem einyrkjar/sjálfstæðir atvinnurekendur þurfa að kunna og standa skil á þegar kemur að rekstri hverskonar - t.d. staðgeiðslu og öðrum skattamálum, reiknuðu endurgjaldi, form félaga, lífeyrismálum, virðisaukaskatti, bókhaldi ofl.

Leiðbeinandi: Þórir Jóhannsson

 

Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð 19.400 kr
SART 16.490 kr
RSÍ endurmenntun 6790 kr
Er í meistaraskóla 3880 kr

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni 

Heiti námskeiðs Dags Tími Kennarar Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning