PIC/ARDUINO (STÝR12PIC)

Flokkur: Endurmenntun

Viðfangsefni áfangans er að fara yfir uppbyggingu og virkni  PIC Örgjörvarása, forritun, og  tengingu þeirra. Þátttakendur fá þjálfun í að leysa misflókin stýriverkefni forrita, þau og prófa.

Hönnuð verður stýring fyrir RGB LED borða og þátttakendur fá heim með sér arduino uno tölvu að námskeiði loknu

Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð 48,400
SART 41,140
RSÍ endurmenntun 16,940
Er í meistaraskóla 9,680

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni

cus
Heiti námskeiðs Dags Tími Kennarar Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning