Photoshop Master class (ADOB08PHOTO)

Flokkur: Endurmenntun

Þetta námskeið er hugsað fyrir þá sem vinna mikið með Photoshop en hafa lítinn eða engan tíma til þess að kynna sér eða setja sig inn í nýjungar eða brellur sem forritið býður upp á.

Annars vegar er farið yfir það nýjasta sem hefur bæst við í Photoshop að undanförnu og hins vegar eru skoðaðar ýmsar leiðir sem hægt er að fara í myndvinnslu, svo sem skerpingu mynda og áferðarbreytingar.

Komið er víða við. Farið er Select & Mask og fleiri leiðir til þess að velja og maska; breytingar með notkun á Adjustment Layers, stillingar með Levels og Curves, Camera Raw filterinn, Liquify, Frequency Separation, Colour Lookup Tables, Textures og margt fleira.

SART 26.520
RSÍ endurmenntun 10.920

Í umsóknarferlinu birtist fullt verð námskeiða. Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú greiðir í endurmenntunarsjóð og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni

Heiti námskeiðs Dags Tími Kennarar Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning