Notkun samfélagsmiðla

Flokkur: Endurmenntun

Notkun samfélagsmiðla hefur aukist mikið á síðustu árum og eru þessir miðlar mikið notaðir í dag til að hafa og halda sambandi við vini og ættingja.

Það er því gott að hafa grunnþekkingu á það hvernig er best að nýta þá, á þessu námskeiði verður farið yfir helstu samfélagsmiðla, með áherslu á facebook og messenger.

Þátttakendur geta haft með sér sín snjalltæki eða fengið lánuð ekki skiptir máli hvort um er að ræða tæki frá apple eða android.

Námskeiðið er opið eldri félagsmönnum RSÍ og SART og er þátttakendum að kostnaðarlausu. 

 

Heiti námskeiðs Dags Tími Kennarar Staðsetning RSÍ endurmenntun