Flokkur: Endurmenntun

Vinnustofa í tengslum við Linux Essentials

Námskeiðið kennt í stað- og fjarkennslu

Fjarkennslan fer fram á Team í rauntíma

Linux námskeið fyrir byrjendur sem og þá sem vilja bæta við sig þekkingu, en í áfanganum er farið í helstu grunnskipanir í Linux stýrikerfinu.

Þátttakendur kynnast muninum á því að vera notandi og stjórnandi í Linux umhverfi í gegnum terminal vinnu.

Þátttakendur vinna með skeljar, skráarvinnslu, skráarvernd, afritun, pípur, síur, ræsingu, lokun, diskastýringar og pakkakerfi. Stuðst er við kennsluefni frá NDG sem undirbýr nemendur undir alþjóðlegt próf LPIC-1 sem skilar þátttakendum alþjóðlegri vottun.

 

dags.   klukkan Námsefni Vægi (%)
12. jan Miðvikudagur 17 - 20 Kennsluáætlun, Netacad, Inna, sýndarvél, Linux- distro. Farið yfir kafla 1, 2, 3, 4 5
19. jan Miðvikudagur 17 - 20 Unnið með kafla 5, 6 5
26. jan Miðvikudagur 17 - 20 Unnið með kafla 7, 8 5
2. feb Miðvikudagur 17 - 20 Unnið mð kafla 9 og heimaverkefni sett fyrir 5
9. feb Miðvikudagur 17 - 20 Heimaverkefni skilað og Miðpróf K1 - K9 30
16. feb Miðvikudagur 17 - 20 Unnið með kafla 10, 11, 12 5
23. feb Miðvikudagur 17 - 20 Unnið með kafla 13, 14, 15 5
2. mars Miðvikudagur 17 - 20 Unnið með kafla 16, 17, 18 5
9. mars Miðvikudagur 17 - 20 Heimaverkefni sett fyrir og unnið 5
16. mars Miðvikudagur 17 - 20 Heimaverkefni skilað og Lokapróf K10 - K18 30

 

Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð 72,000
SART 61,200
RSÍ endurmenntun 25,200
Er í meistaraskóla 14,400

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni

 

Heiti námskeiðs Dags Tími Kennarar Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning