Skynjaranámskeið

Flokkur: Endurmenntun

Skynjaranámskeið (SKYN08NMSK)

Viðfangsefni áfangans er að kynna uppbygging og virkni skynjara, einning er farið yfir val á skynjurum miðað við hvar þeir eru notaðir og hvaða aðstæðum þeir þurfa að vera í. Þátttakendur tengja skynjara og gera verkefni til þess að sjá virkni þeirra sem og kosti og ókosti

Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð 31.200
SART 26.520
RSÍ endurmenntun 10.920
Er í meistaraskóla 6240

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni

Heiti námskeiðs Dags Tími Kennarar Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning