Flokkur: Endurmenntun

 

Fjarkennslan fer fram í rauntíma í gegnum fjarfundarbúnað

 

Uppbygging og viðhald götulýsingarkerfa.

Á námskeiðinu verður farið yfir uppbyggingu götulýsingarkerfa frá dreifistöð að lampa og öðrum búnaði í ljósastaur.

Einnig verður farið yfir hvaða verkþættir snúa að uppsetningu og viðhaldi götulýsingar, hvers þarf að gæta varðandi öryggis- og ábyrgðarmál.

Hvaða þjónustustigi verkkaupar eru að kalla eftir ofl.

 

Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða. 

Fullt verð 19.400
SART 16.490
RSÍ endurmenntun 6.790

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni

 

 

 

 

Heiti námskeiðs Dags Tími Kennarar Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning