Hugað að starfslokum

Flokkur: Endurmenntun

Það er í mörg horn að líta þegar hugað er að starfslokum eftir áratuga veru á vinnumarkaði. Á námskeiðinu verður m.a. rætt um hvað tekur við þegar fólk hættir störfum á vinnumarkaði, áunnin réttindi og töku lífeyris sem og samspil almannatryggingakerfisins og lífeyrissjóðskerfisins.  

Námskeiðið er opið félagsmönnum RSÍ og SART og mökum þeirra og er þátttakendum að kostnaðarlausu. Það á erindi við alla sem eru farnir að huga að þessum málum. Við biðjum fólk þó um að skrá sig með því að smella á skráningarhnappinn svo við vitum hvað við eigum von á mörgum. 

Æskilegt er að þátttakendur hafi með sér fartölvu/spjaldtölvu.

Heiti námskeiðs Dags Tími Kennarar Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning