Gervigreind

Flokkur: Endurmenntun

Rafmagn var lykilatriði þriðju Iðnbyltingarinnar. Núna erum við stödd í þeirri fjórðu, þar sem gervigreind ásamt framförum í fjarskiptum mótar störf. Hverjar eru undirstöður þeirra gervigreindaraðferða sem leiða fjórðu Iðnbyltinguna. Á námskeiðinu verður farið yfir hvað er gervigreind, styrkleikar hennar og veikleikar og hvernig hún kemur inná atvinnulífið. Hverjar eru undirstöður þeirra gervigreindaraðferða sem leiða fjórðu Iðnbyltinguna

Eftir námskeiðið munu þátttakendur vita hvað er og er ekki gervigreind ásamt því að fyrsta skref hefur verið tekið í að undirbúa að vinna með tækninni og nýta hana til að efla sig í starfi.

 Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð 31.200
SART 26.520
RSÍ endurmenntun 10.920
Er í meistaraskóla 6.240

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni

Heiti námskeiðs Dags Tími Kennarar Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Gervigreind 12. okt 08:30-17:00 Héðinn Steinn Steingrímsson
Stórhöfða 27 10.920 kr. Skráning