Forritanleg raflagnakerfi II B

Flokkur: Meistaraskóli rafvirkja

Áfanginn er framhald af forritanleg raflagnakerfi II A. að loknum báðum áföngunum fá þátttakendur Basic diplom frá KNX.

 

Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð 48,400
SART 41,140
RSÍ endurmenntun 16,940
Er í meistaraskóla 9,680

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni

 

Heiti námskeiðs Dags Tími Kennarar Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning