Grunnnámskeið í Helvar DALI Ljósastýringum (STÝR16DALI)

Flokkur: Meistaraskóli rafvirkja

Viðfangsefni áfangans er Helvar DALI íhlutir – Forritun í Designer. Kynning á Helvar íhlutum og virkni þeirra. Farið er yfir grunn í forritun Helvar DALI ljósastýringa í Designer.

Fullt verð 48,400
SART 41,140
RSÍ endurmenntun 16,940
Er í meistaraskóla 9,680

Í umsóknarferlinu birtist fullt verð námskeiða. Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú greiðir í endurmenntunarsjóð og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni

Heiti námskeiðs Dags Tími Kennarar Staðsetning Fullt verð Skráning
Grunnnámskeið í Helvar DALI Ljósastýringum (STÝR16DALI) 04. okt - 05. okt 8:30-17:00 Oliver Jóhannsson
Stórhöfði 27, 110 Rvk. 48.400 kr. Skráning