Helvar DALI Ljósastýringar - Framhaldsnámskeið

Flokkur: Endurmenntun

Á þessu námskeiði er farið yfir tenging við öryggiskerfi, Linkar, Light over time og fleira

Námskeiðið er kennt í fjarkennslu á Microsoft Teams

 

Hvað verður farið yfir á þessu námskeiði:

Tenging við Öryggiskerfi
Notkun á dagatali
Linkar
Light over time
Linkar
Færa úr Designer 4 yfir í Designer 5
Touch Studio
Forritun á Skjá frá Helvar

 

 RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð 31.200
SART 26.520
RSÍ endurmenntun 10.920
Er í meistaraskóla 6.240

 

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni

Heiti námskeiðs Dags Tími Kennarar Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Helvar DALI Ljósastýringar - Framhaldsnámskeið 10. mar 08:30 - 17:00 Fjarkennsla 10.920 kr. Skráning