Autodesk Revit

Flokkur: Endurmenntun

Autodesk Revit (TEIK08ARev)

Á þessu námskeiði er farið í gegnum grunninn í Revit Architecture 2020. Kennt verður það sem þú þarft að vita til að komast af stað, hvernig best er að nota viðmótið, búa til grunnmyndir, bæta inn í módelið, hvernig á að málsetja og margt fleira.

Fullt verð 70.000 kr
Heiti námskeiðs Dags Tími Kennarar Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Autodesk Revit 04. apr 08:30 - 16:30 IÐAN fræðslusetur. Vatnagörðum 20 10.000 kr. Skráning