Námskeið í samstarfi við Iðunna.
Á þessu námskeiði afla nemendur sér traustrar þekkingar á viðmóti forritsins, skipunum þess og tækni til að skapa, lagfæra og prenta tvívíð verkefni. Auk þess læra þeir grunninn sem er nauðsynlegur til að vinna með AutoCAD í þrívídd. Þar með geta þeir teiknað og málsett einfalda hluti og útbúið snyrtilegar og aðlaðandi teikningar ásamt því að hagnýta þekkingu sína í tvívíðri hönnun við aðstæður á vinnustað.
19.02.2021 | fös. | 08:30 | 16:30 | Fjarnám |
20.02.2021 | lau. | 08:30 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
26.02.2021 | fös. | 08:30 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
27.02.2021 | lau. | 08:30 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
Lengd: 32 klukkustundir
Kennari: Finnur A P Fróðason, framkvæmdarstjóri TikCAD ehf
Fullt verð: 70.000 kr
Heiti námskeiðs | Dags | Tími | Kennarar | Staðsetning | RSÍ endurmenntun | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
AutoCAD og AutoCAD LT grunnnámskeið | 19. feb - 26. feb | 08:30-16:30 |
IÐAN-Fræðslusetur ehf. |
Fjarnám 19. febrúar IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 20.26 og 27 febrúar | 15.000 kr. | Skráning |
Stórhöfða 27 - 110 Reykjavík - Sími: 540-0160 - rafmennt@rafmennt.is KT: 590104-2050