Kröfur til rafverktaka

Eingöngu löggiltir rafverktakar mega taka að sér rafverktöku og/eða annast viðgerðir á hvers kona rafföngum. Upplýsingar um löggildingu rafverktaka, kröfur um menntun, starfsreynslu og fleira varðandi rafmagnsöryggi má finna á vef Mannvirkjastofnunar